Eins og undanfarin ár bjóðum við ómótstæðileg jólahlaðborð þar sem gæða hráefni
og frábær matseld fara saman.
Jólahlaðborð
28. nóvember 2015
4. desember 2015
5. desember 2015
Verð: 8.200 kr pr. mann
Borðhald hefst kl 19:30
Jólabrunch
6. desember 2015
Verð 4.600 kr pr. mann
Ragga og Ingi leika og syngja ljúfa jólatónlist á meðan á borðhaldi stendur.
Undanfarin ár hafa flest kvöld verið full bókuð þannig að við mælum með að þú tryggir þér borð í tíma. Leitaðu tilboða fyrir fyrirtækið, félagssamtökin, saumaklúbbinn, fjölskylduna og alla þá sem vilja gera vel við sig með dýrindis mat í notalegu umhverfi á aðventunni.
MATSEÐILL Á JÓLAHLAÐBORÐI:
FORRÉTTIR: Jólasveppasúpa, Síldarréttir, Heitreykt bleikja m/piparrrótarsósu, Innbakaður lax m/hvítlaukssósu, Grafinn lax m/graflaxsósu, Sjávarréttasalat m/rækjum & hörpuskel, Hreindýrapate m/rifsberjasósu, Dönsk lifrakæfa m/sveppum og beikoni, Pipargrafnar hrossaþynnur m/hnetum og japönsku majonesi, Reykt nautatunga m/peruchutney, Reykt önd á salati með sultuðum trönuberjum.
AÐALRÉTTIR: Jurtakryddað lambalæri, Kalkúnabringa í salvíusmjöri, Purusteik
MEÐLÆTI: Rjómasveppasósa, Sykurbrúnaðar kartöflur, Sætkartöflusalat m/baconi og vorlauk, Heimalagað rauðkál, Mozzarella salat með tómötum og basil, Eplasalat, Grænt salat m/trönuberjum, furuhnetum og fetaosti, Strengjabaunir, Rúgbrauð, laufabrauð og ásamt heimabökuðu focaccia & snittubrauði
EFTIRRÉTTIR: Jólasmákökur, Súkkulaðikaka m/pecanhnetum, Pavlova með ferskum ávöxtum og rjómakremi, Aðalbláberja triffle, Ostabakki
Fyrirspurnir og pantanir í síma 453 8170 og info@hotelvarmahlid.is